fbpx

SIRKUS BARNAHERBERGI Á ÞRJÁ VEGU

Barnaherbergi

Hvaða barn gæti ekki hugsað sér að eiga sirkus herbergi? Aðferðin er það einföld að það mætti telja ótrúlegt að við þekkjum ekki öll að minnsta kosti eitt barn sem á sirkus herbergi:) Þú einfaldlega finnur miðjupunktinn á loftinu og með málningarteipi afmarkar þú rendur í “sirkustjaldinu” sem þú síðan tekur burt þegar málningin er þornuð.

Prófaðu!

Myndir : Pinterest / Fyrir fleiri hugmyndir er hægt að slá inn t.d. leitarorðið ‘circus themed kids room’ á Pinterest.

1, 2, eða 3? Hvert er þitt uppáhald?

Fylgstu einnig með á Instagram @svana.svartahvitu

VINSÆLASTA ELDHÚSIÐ Á PINTEREST // HJÁ ATHENU CALDERONE

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

 1. Lilja Björk

  29. July 2021

  Geggjað …
  Mér finnst liturinn á loftinu á herbergi nr. 2 flottastur en mér finnst hann passa samt illa við restina á herberginu.
  Þannig loft nr.2 og herbergi nr.1 :)

 2. Elísabet Gunnars

  30. July 2021

  En skemmtilegt!!