fbpx

SÆNSKT SVEITASETUR SEM SEGIR VÁ!

Heimili

Mig dreymir um að lengja aðeins sumarið og gista helst í fallegu uppgerðu sveitasetri í sænskri sveit? Er það nokkuð til of mikils ætlast … Það væri þó alls ekki leiðinlegt verkefni að fá að gera upp gamalt sveitasetur og hér má sjá eitt slíkt vel heppnað, en þangað til þá læt ég litla sæta fjölskyldubústaðinn duga ♡

Þetta dásamlega fallega heimili er þó staðsett í sænskri sveit og hefur verið gert upp en gamli andinn fær þó enn að njóta sín, þó svo að bitar í loftinu hafi verið málaðir og gólfið flotað. Flísalagðir veggir í stofunni og á borðstofugólfinu eru mjög töff og gefa heimilinu nútímalegan blæ, ásamt því að smekklegir hlutir skreyta hvern krók og kima.

Kíkjum í heimsókn –

Myndir frá Wrede fasteignasölu

Takk fyrir lesturinn!

SNILLDAR HUGMYND : SJARMERANDI GLUGGI Í MILLIVEGG

Skrifa Innlegg