fbpx

MEÐ DASS AF RÓMANTÍK & SVEITASJARMA

Hönnun

House Doctor þekkið þið öll enda eitt ástsælasta merkið á íslenskum markaði. Á Ambiente sýningunni sem ég var að koma af voru þau með risavaxinn sýningarbás sem heillaði gesti upp úr skónum! Ég er persónulega mjög hrifin af House Doctor vörunum en þær eru fyrst og fremst mjög smart en einnig á viðráðanlegu verði, það er smá rómantískur sveitasjarmi yfir hönnuninni frá þeim sem gefur heimilinu hlýlegt yfirbragð.

Ég læt nokkrar myndir fylgja með frá sýningunni,

IMG_0780 IMG_0781 IMG_0782 IMG_0783 IMG_0784 IMG_0785 IMG_0786 IMG_0788 IMG_0791 IMG_0792 IMG_0793 IMG_0794 IMG_0795 IMG_0796

Þarna eru mjög margar vörur sem ég get ekki beðið eftir að sjá í verslunum hérlendis og vonandi í tæka tíð fyrir sumarið!

Screen-Shot-2015-04-23-at-22.38.42111

BARNAHERBERGIÐ: ÆVINTÝRAMOTTA

Skrifa Innlegg