fbpx

BARNAHERBERGIÐ: ÆVINTÝRAMOTTA

BarnaherbergiHönnun

Það er ein vara sem stóð uppúr á Ambiente sýningunni í dag en það var bílamotta í barnaherbergi frá danska merkinu Sebra. Sebra Interior er danskt hönnunarfyrirtæki sem hannar og framleiðir húsgögn og smávörur fyrir barnaherbergi. Fyrirtækið var stofnað af Miu Dela árið 2004. Í dag eru alls 14 hönnuðir sem hanna fyrir Sebra en samtals eiga þau 26 börn, því er hægt að segja að þau séu með puttann á púlsinum þegar kemur að góðri hönnun fyrir börn. Mjög minimalískt en skemmtilegt teppi sem mætti vel rata inní barnaherbergið!

13181249_1170744356271365_1614838047_n

Hér að neðan eru nokkrar myndir frá sýningunni í Frankfurt sem ég tók,

IMG_0753IMG_0752 IMG_0754 IMG_0755 IMG_0760 IMG_0764

Screen-Shot-2015-04-23-at-22.38.42111

Í DAG // AMBIENTE ♡

Skrifa Innlegg

3 Skilaboð

 1. Rósa

  6. March 2016

  Ég sá mjög svipaða mottu í H&M home nýlega, held þeir séu með nokkrar útgáfur af svona bíla mottum

   • Guðbjörg Lára

    9. March 2016

    Ég á svona mottu úr H&M Home og er mjög ánægð með hana. :)