fbpx

“ambiente”

JÓLADRAUMUR Á CHRISTMAS WORLD SÝNINGUNNI

Ég er þessa stundina stödd í Frankfurt á jólasýningunni Christmasworld 2018 og eyddi gærdeginum umkringd jólakúlum, jólatrjám og allskyns fallegum […]

HVAÐ ER SVONA MERKILEGT VIÐ AALTO VASANN FRÁ IITTALA?

  Aalto vasann frá Iittala þekkja flestir en Iittala vörur virðast vera staðalbúnaður á heimilum okkar sem höfum gaman af […]

MEÐ DASS AF RÓMANTÍK & SVEITASJARMA

House Doctor þekkið þið öll enda eitt ástsælasta merkið á íslenskum markaði. Á Ambiente sýningunni sem ég var að koma […]

BARNAHERBERGIÐ: ÆVINTÝRAMOTTA

Það er ein vara sem stóð uppúr á Ambiente sýningunni í dag en það var bílamotta í barnaherbergi frá danska […]

Í DAG // AMBIENTE ♡

Hæ! Vildi bara skilja eftir nokkrar línur í dag þar sem ég er stödd í Frankfurt á hönnunarsýningunni Ambiente! Þetta […]

IITTALA X ISSEY MIYAKE // AMBIENTE

Á einhvern undraverðan hátt tekst finnska hönnunarrisanum Iittala alltaf að halda sér á toppnum og koma aðdáendum á óvart með spennandi […]

NÝTT FRÁ KAY BOJESEN: SEBRAHESTURINN

Viðardýrin eftir Kay Bojesen þekkjum við öll en apinn, söngfuglarnir og öll hin dýrin eiga sér mjög marga aðdáendur. Þrátt fyrir […]

NÝTT : STELTON

Ein af nýjungjunum sem Stelton sendir frá sér í ár eru glænýir litir á EM77 hitakönnurnar frægu eftir Erik Magnussen. […]

HOUSE DOCTOR & NICOLAS VAHÉ

Það hefur varla farið framhjá ykkur að House Doctor og Nicolas Vahé eru ein vinsælustu merkin á Íslandi í dag. […]

ÞÓRUNN ÁRNADÓTTIR Á AMBIENTE

Ég hitti hina dásamlegu Þórunni Árnadóttir í dag á Ambiente en hún er að sýna Pyro Pet kertin -eða kisukertin eins og […]