fbpx

PERSÓNULEGT HEIMILI HJÁ FATAHÖNNUÐI

Heimili

Þetta fallega heimili birtist á síðum Elle Decoration en hér býr fatahönnuðurinn Els-Marie Enbuske ásamt fjölskyldu sinni. Persónulegur stíll einkennir heimilið, falleg listaverk á veggjum og litríkar lausnir. Kíkjum í heimsókn og svo mæli ég einnig með að kíkja yfir til Elle Decoration til að lesa viðtalið og fyrir enn meiri innblástur og myndir –

Myndir : Elle Decoration 

// Fylgstu einnig með á Instagram @svana.svartahvitu

HEIMA HJÁ SÆNSKA STJÖRNUBLOGGARANUM KENZA

Skrifa Innlegg