fbpx

MEÐ GARDÍNUR Í STAÐ SKÁPAHURÐA

Heimili

Hér er á ferð lítið en huggulegt heimili, sjáið hvað það er góð lausn að hengja gardínur fyrir opna skápa í svefnherbergi og gerir það hlýlegt. Ég elska að sjá svona litlar íbúðir þar sem búið er að nostra við hvert rými, hengja upp gardínur, bæta við mottu á gólfið, mála veggi í mildum litum og vel valdir hlutir fá sín notið.

Kíkjum í heimsókn –

Myndir : Alvhem

Ég vona að þetta heimili veiti innblástur – sérstaklega til þeirra sem búa í litlum stúdíó íbúðum, en það má svo sannarlega gera þær huggulegar með réttu vali á litum og húsgögnum.

MEÐ BLÁTT LOFT & FLOTTA GALLERÝ MYNDAVEGGI

Skrifa Innlegg