fbpx

KAUPTIPS HELGARINNAR %

Mæli meðSamstarf

Ég veit ekki með ykkur en ég verð alltaf smá ringluð þegar svona mörg tilboð eru í gangi á saman tíma eins og á við þessa helgi og enda oftast á því að kaupa ekki neitt. Ég tók því saman nokkur kauptips ef þið eruð í kauphugleiðingum eða jólagjafaleit (árlegu jólagjafahugmyndirnar mínar eru svo væntanlegar). Þau tilboð sem ég hef rekið augun í og gæti hugsað mér að nýta eru þessi hér að neðan:

20% afsláttur af öllum skóm hjá Andreu út mánudag. – Ég mæli sérstaklega mikið með loð inniskónum, ég elska mína. // 20% afsláttur af öllu í iittala búðinni út mánudag og einnig 50% afsláttur af klassísku Maribowl skálunum – ég nota mínar Mariskálar í öllum matarboðum eða undir sælgæti. // Epal er með 30% afslátt af t.d. Frederik Bagger glösum og 20% afslátt af jóladagatali – þessi bleiku glös á fæti eru gordjöss! // Nine Kids er með 20% afslátt af öllum fatnaði, skóm og fl. tilboð út mánudaginn. Ég er með augun á nokkrum flíkum sem yrðu tilvalin yfir hátíðarnar. // 30% afsláttur hjá Lín Design um helgina, ég get mælt mjög mikið með silkikoddaverunum, þau eru dásamleg. // 20% afsláttur af öllu veggfóðri hjá Sérefni alla helgina, Newbie veggfóðrið frá Borastapeter er dásamlegt. // 20% afsláttur út mánudag af m.a. mínu uppáhalds merki Estée Lauder hjá Beutybox og 20% afsláttur af Essie.

 

 Eigið góða helgi!

FALLEGT ÍSLENSKT HEIMILI // BAKKAVÖR

Skrifa Innlegg