fbpx

FALLEGT ÍSLENSKT HEIMILI // BAKKAVÖR

Íslensk heimili

Hér er á ferð einstaklega fallegt íslenskt heimili við Bakkavör í Reykjavík, sem nú er komið á sölu fyrir áhugasama. Glæsilega innréttað og skreytt klassískri hönnun í hverju horni ásamt vandlega völdum listaverkum. Gestabaðherbergið er hannað af Berglindi Berndsen og er alveg einstaklega fallegt eins og von er á þegar kemur að Berglindi.

Kíkjum í heimsókn –

Ljósmyndir : Fasteignaljósmyndun.is 

Myndir : Mbl.is / Fasteignaljósmyndun.is

NÝTT & FALLEGT FRÁ IITTALA

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

  1. Kata

    27. November 2022

    Ætli þetta séu veggþiljur frá sérefni á milli skápa í eldhúsinu?