fbpx

JÓLIN HJÁ ARTILLERIET

Fyrir heimilið

Artilleriet sýnir okkur hvernig jólin hjá þeim verða í ár – notaleg og falleg að venju. Artilleriet verslunin í Gautaborg er hin fullkomna verslun fyrir þá sem kunna að meta fallega hönnun og heimili.

Ég er alveg að verða tilbúin að draga fram jólaskrautið mitt og held ég einnig að það hefði jákvæð áhrif ef sem flestir skreyti snemma í ár. Jólaskreytingar gleðja og ég fæ ekki nóg af jólainnblæstri frá mínum uppáhalds verslunum og tímaritum. Hlakka til að deila með ykkur fleiri myndum –

Myndir : Artilleriet

SÓFABORÐSBÆKUR / 5 Á ÓSKALISTANUM MÍNUM

Skrifa Innlegg