fbpx

INNLIT: GLÆSILEGT & STÍLHREINT HEIMILI Í GAUTABORG

Heimili

Þrátt fyrir þá staðreynd að þetta heimili sé stíliserað fyrir fasteignasölu þá get ég ekki annað en heillast af þessari stórkostlegu íbúð með öllum sínum skrautlistum og fallegri hönnun. Stíllinn er nútímalegur og nánast tikkar í flest box varðandi það hvað hefur verið í tísku undanfarin ár þegar kemur að heimilinu, gráir veggir, veggspjöld, og vissir stólar. Það er ekki hægt að neita því að heimilið sé fallegt, en kannski örlítið fleiri liti næst?

Sjá fleiri myndir hjá Stadshem

Framtíðarheimilið mitt mætti þó alveg hafa þessa lista – þvílík fegurð!

BÚSTAÐURINN // HURÐIR MÁLAÐAR - FYRIR & EFTIR

Skrifa Innlegg