fbpx

INNLIT: FLOTTUR MYNDAVEGGUR

Heimili

Myndaveggur, myndaveggur, myndaveggur…

Það er fátt sem lætur mig fá jafn mikinn hausverk og að hengja upp myndir á vegg! Ég á mjög erfitt með að hengja upp myndir heima vegna þess hversu erfitt mér finnst að taka ákvörðun hvar þær eigi að vera. Þessvegna fá myndirnar að liggja uppvið veggi á gólfinu í marga mánuði í senn… Planið er þó að koma heimilinu alveg í stand í sumar og því þarf ég að finna rétta staði fyrir myndirnar sem fyrst!

Héðan er hægt að fá hugmyndir af uppsetningu en þessi íbúð er með mjög flottan myndavegg,

scandinavian_white_living-room

Myndaveggir geta verið jafn ólíkir og þeir eru margir, ég er mjög hrifin af svona “random” uppröðun þar sem ólíkar myndir eða listaverk eru sett saman, hér að ofan hefur strútsfjöður og klukku einnig verið skellt upp á vegginn sem kemur mjög vel út og gerir hann örlítið meira spennandi.

scandinavian_white_living-room_posters

scandinavian_white_living-room_hallway

scandinavian_white_wood_dining-table

scandinavian_white_wood_bedroom

scandinavian_white_kitchen-cabinets

 Smart heimili:)

MIÐVIKUDAGS

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

  1. Sigrún Kristín

    11. July 2014

    Vá hvað ég kannst við svona “negla í vegg kvíða” haha.
    En mun nota þetta blogg sem hvatningu til að láta bara vaða! :)

  2. Sigurbjörg Metta

    11. July 2014

    Ég á svo erfitt með að finna falleg design print! Einhverjar hugmyndir um hvar ég get fundið svoleiðis? Mig sárvantar fallegar myndir á veggina heima.