fbpx

HÖNNUNARMARS: JÖKLA MATARSTELL

Fyrir heimiliðÍslensk hönnun

Ein fallegasta sýningin sem ég sá á Hönnunarmars var sýning Postulínu sem sýndi nýja matarstellið Jökla í Crymogeu. Stellið var umkringt ljósmyndum eftir Vigfús Birgisson sem teknar voru á Sólheimajökli og tónuðu myndirnar því einstaklega vel saman við Jökla stellið, enda innblásið frá sama jökli!

IMG_3719

IMG_3717IMG_3721 IMG_3722 IMG_3723IMG_3709

IMG_3730

Postulína er samstarfsverkefni Guðbjargar Káradóttur leirkerasmiðs og Ólafar Jakobínu Ernudóttur hönnuðar.

Litasamsetningin og hönnunin á stellinu er fullkomin, núna þarf ég bara að drífa mig í að gifta mig til að geta smellt þessu á listann:)

-Svana

 

HÖNNUNARMARS: HANNA DÍS WHITEHEAD

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

  1. Ég rétt nàði að kíkja à sýninguna þeirra fyrir likun à sunnudaginn. Ég sagði nàkvæmlega það sama við sambýlinginn þegar við komum aftur út!