fbpx

HELGARINNLITIÐ: DRAUMAHÚS Í SKÓGINUM

Heimili

Hér er eitt ótrúlega fallegt innlit til að njóta yfir kaffibollanum um helgina, njótið og eigið ljúfa helgi!

29-DW_huset-700x9331-DW_kok_kitchen-700x914 2-DW_kok_kitchen_hyllforvaring-700x906 9-DW_Uterum-700x494 12-DW_vardagsrum-700x933 17-DW_piano-700x928 18-DW_sovrum_bedroom-700x959 22-DW_masters-badrum_bathroom 24-DW_allrum_soffa-700x933 26-DW_allrum-700x467 28-DW_barnrum_childrens_roomDW_vardagsrum_livingroom_-700x92531-DW_terrass-700x90930-DW_entre

Hér býr stílistinn og bloggarinn Daniella Witte sem bloggar hjá Elle Decoration.

Mín helgi einkennist af þrítugsafmælum sem ég hef eitt vikunni í að undirbúa, skál!

Screen-Shot-2015-04-23-at-22.38.421111

HAUSTVÖNDUR Í VASA

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

  1. Árný Helga Reynisdóttir

    10. September 2016

    Hæhæ, Daniella Witte er með samning við málningarfyrirtækið Nordsjö – en Sérefni í Síðumúla er einmitt með einkaumboð fyrir Nordsjö á Íslandi og við eigum alla litina. Nordsjö er með eigið litakerfi þannig að hinar málningarverslanirnar geta ekki búið litina til út frá nöfnunum. Ef einhver vill vita um litina þá eru þeir í færslu á FB-síðunni okkar frá 15. ágúst sl.:

    “Fagurkerar þessa lands, hér eru myndir sem gleðja augað. Þær eru teknar á heimili stjörnustílistans Daniellu Witte hjá Elle Decoration. Málningin er Ambiance Xtramatt á veggjum, SuperFinish á gluggum og hurðum og Murtex StayClean utan á húsinu (allt frá Nordsjö). Daniella málaði með hvítu og svörtu á móti gráu litunum Intense Le Havre og Dusky Calais. Takið eftir veglegu listunum – þeir fást líka hjá okkur í SérEfni. Dásamlega fallegt hús sem er á gömlum herragarði í Suður-Svíþjóð.”

    • Svart á Hvítu

      12. September 2016

      Takk fyrir þetta komment:)
      Er einmitt í málningarhugleiðingum, fæ að skoða þetta betur hjá ykkur.
      Mbk.Svana