fbpx

ÆVINTÝRALEGT HEIMILI HÖNNUÐAR

Heimili

Hér má sjá ótrúlega fallegt og líflegt heimili innanhúss og garðahönnuðsins Dorthe Kvist. Stíllinn á heimilinu er skandinavískur með bóhemísku ívafi, það er nóg af plöntum í hverju horni en Dorthe er sérfræðingur þegar kemur að plöntum og görðum. Hún leggur mikla áherslu á persónulegan stíl og gæði og vill að bæði hlutir og plöntur endist lengi.

eventyr1-ykoIFUDSbaHWZPS1NHL96Aeventyr8-lGjOd10YH-rTm-V-oTmQhQ

 Sniðug heimatilbúin hilla úr leðurbandi og tréspítu.

eventyr2-A_3VlghJNHTrVuYmyIumUAeventyr11-Qx2hqp53YlbG-izBNLuqmQ eventyr3-fk9JDdEL9wX5EkbD7kU9JQ eventyr4-q8j2CiAvrAHwsbOStqsRvg eventyr5-olXZnG8e1Gv57vBseX9EJA eventyr6-yU5iEfpRB7h_HLLUHfhh3A eventyr9-DJ7gUlJr_nxAtnGNb0qN4w

Þetta heimili fær alveg 5 af 5 mögulegum stjörnum, ofsalega fallegt heimili með persónulegum sjarma. Nokkrar hugmyndir þarna sem mætti tileinka sér, litirnir, veggpuntið og svo auðvitað allar fínu plönturnar sem gefa heimilinu svo mikið líf.


Screen-Shot-2015-04-23-at-22.38.421

HOLLENSKT HEIMILI Í KAUPMANNAHÖFN

Skrifa Innlegg

4 Skilaboð

 1. Margrét

  18. June 2015

  Æðislegt heimili! Veistu hvaðan stóllinn er með skemlinum á mynd #2?

 2. Margrét

  24. June 2015

  Hann er svolítið alvar aalto – legur

  • Svart á Hvítu

   24. June 2015

   Alveg sammála! En finn samt engann sem er alveg eins, lögunin á örmunum er samt alveg í hans anda. Svo er þetta kannski ægilega fínn stóll og ég alveg græn að vita það ekki:)