fbpx

HAUST & VETRARLÍNAN MEÐ FERM LIVING

Fyrir heimiliðHönnun

Ferm Living er eitt af mínum uppáhalds dönsku hönnunarmerkjum og nú á dögunum sendu þau frá sér fallegar myndir af haust & vetrarlínunni þeirra sem væntanleg er í verslanir. Stíllinn er smá fönkís en það eru nokkrar vörur þarna sem minna mig á gamla hluti frá ömmu og afa. En ég er með augun á fögrum Kuðungapotti sem er dálítið skemmtilegur og hægt að nýta á ýmsa vegu, ásamt flottum textílvörum.

Skoðum myndirnar –

       Myndir : Ferm Living 

// Fylgstu einnig með á Instagram @svana.svartahvitu 

FALLEGT 25 FM HEIMILI STÍLISTA

Skrifa Innlegg