fbpx

FALLEGT ÍSLENSKT HEIMILI : BÓLSTARÐARHLÍÐ

Íslensk heimili

Hvað er skemmtilegra en að skoða myndir af fallegum íslenskum heimilum? Hér er á ferð smekkleg og björt íbúð í Bólstaðarhlíð sem er nýkomin á sölu. Íbúðin er ekki nema 54 fm en er vel skipulögð og má sjá að hér býr augljóslega mikill fagurkeri. Íslensk list skreytir veggi og vel valdir hönnunarmunir prýða heimilið, má þar t.d. nefna klassíska íslenska stólinn Sóley sem stendur við borðstofuborðið ásamt eldhúskróknum.

Kíkjum í heimsókn –

Myndir : Fasteignasíða Mbl.is 

Fyrir nánari upplýsingar um þessa eign – smellið þá hér

Dásamlega fallega heimili og fullkomin fyrsta eign!

// Fylgstu einnig með á Instagram @svana.svartahvitu

FALLEGT & BRÚNTÓNA HEIMILI

Skrifa Innlegg