fbpx

FALLEGT & BRÚNTÓNA HEIMILI

Heimili

Ég rakst á svo skemmtilega færslu hjá Andreu minni hér á Trendnet “Brún viðvörun” á dögunum og þótti því tilvalið að deila með ykkur myndum af þessu fallega brúntóna heimili. Hér býr hin finnska Danila Yonsini og hefur hún komið sér ansi vel fyrir á þessum 73 fermetrum.

Kíkjum í heimsókn –

Myndir : My Scandinavian home

// Fylgstu einnig með á Instagram @svana.svartahvitu

INNBLÁSTUR FYRIR BARNAHERBERGI // 50 MYNDIR

Skrifa Innlegg