fbpx

FALLEGT ÍSLENSKT HEIMILI : BJART Í URRIÐAHOLTI

Íslensk heimili

Hér býr góð vinkona mín ásamt fjölskyldu sinni í Urriðaholti í Garðabæ og var íbúðin að koma á sölu fyrir áhugasama, það er hún Hulda Jónsdóttir arkitekt sem er smekkkonan á þessu heimili. Hingað flutti fjölskyldan eftir margra ára dvöl erlendis í námi og er þeirra fyrsta stopp á Íslandi og er nú kominn tími á að stækka við sig. Íbúðin er alveg æðisleg, hér er stórkostlegt útsýni og birtan flæðir inn um stærðarinnar stofuglugga. Ég mæli svo sannarlega með að kíkja á þessa eign ef þú ert í fasteignarhugleiðingum.

Ljósmyndir : Fasteignaljósmyndun.is

Ljósmyndir : Fasteignaljósmyndun.is

Smelltu hér til að sjá meira –

Þið getið fylgst með Huldu á Instagram @the_icelandic_architect

STJÖRNUSTÍLISTINN LOTTA AGATON SELUR HEIMILIÐ

Skrifa Innlegg