fbpx

FALLEGT HEIMILI MEÐ ÆVINTÝRALEGU BARNAHERBERGI

BarnaherbergiDIYHeimili

Hér er á ferð dásamlegt sænskt heimili sem staðsett er í Gautaborg. Látlaus skandinavískur stíllinn heillar en barnaherbergið toppar allt – rúminu hefur nefnilega verið breytt í fallegt hús með leiklofti og litavalið í herberginu minnir á Astrid Lindgren ævintýri. Eitt veit ég þó, það ef sonur minn læsi bloggið mitt þá yrði suðað um svona rúm út árið…

Kíkjum í heimsókn –

 

Myndir : Kvarteret Mäkleri

HEIMILIS HUGMYNDIR FYRIR HAUSTIÐ

Skrifa Innlegg