fbpx

FALLEGASTA HEIMILIÐ Á INTERNETINU?

Heimili

Það fallegasta á internetinu í dag er þetta guðdómlega heimili sem ég á varla til orð yfir. Stofan er það fallegasta sem ég hef augum litið þegar kemur að heimilum og þessi bleika loðna motta fær hjartað til að missa úr slag. Ljósgráar hörgardínur, bleik mottan, plönturnar og glerborð Gae Aulenti er ein trylltasta samsetning sem ég hef séð. Það er smá retro fílingur í loftinu með klassískum leðurhúsgögnum og vel völdum listmunum. Hér býr alvöru fagurkeri það er ekki spurning.

  

Myndir via BOSTHLM

Á skalanum 1-10 hvaða einkunn fær þetta heimili að ykkar mati?

Ykkur er velkomið að fylgjast með á instagram @svana.svartahvitu og á Snapchat @svartahvitu

NÝTT FRÁ BY LASSEN: LOLO

Skrifa Innlegg

4 Skilaboð

 1. Aníta Berglind

  27. February 2018

  10 ??

 2. Berglind Oskars

  27. February 2018

  Hvar fæ ég þessa bleiku mottu??? :)

 3. Þórdís Jóna

  1. March 2018

  Hæ veistu hvaðan loftljósin yfir eldhúsborðinu eru ?

 4. Elísa

  1. March 2018

  Æðislega fallegt heimili!