fbpx

FALLEG ÚTISVÆÐI – 60 HUGMYNDIR

Fyrir heimiliðGarðurinn

Með þessu dásamlega veðri er ekki annað hægt en að eyða sem mestum tíma utandyra – núna er akkúrat tíminn til að koma sér vel fyrir úti á palli, svölum eða í garðinum. Þetta sumar verður fyrsta sumarið okkar með pall og er það draumur að rætast. Ef veðrið verður okkur í hag um helgina verður því líklega komið sér í gírinn til að þrífa og lakka pallinn fyrir komandi sólardaga! Pallurinn okkar í því ástandi sem hann er í núna er fullkomið verkefni fyrir “fyrir & eftir” og hlakkar mig til að sýna ykkur útkomuna eftir smá dekur. Einnig er á listanum að kaupa falleg útihúsgögn til að gera þetta dálítið huggulegt – ég tók að sjálfsögðu saman innblástur fyrir okkur sem erum í þessum hugleiðingum.

Njótið –

Myndir: Pinterest Svartáhvítu 

 // Fylgstu einnig með á Instagram @svana.svartahvitu 

NÝ SKARTGRIPALÍNA FRÁ HLÍN REYKDAL : CRYSTAL CLEAR

Skrifa Innlegg