fbpx

NÝ SKARTGRIPALÍNA FRÁ HLÍN REYKDAL : CRYSTAL CLEAR

Íslensk hönnunÓskalistinnSkart

Ein af mínum uppáhalds íslensku hönnuðum er Hlín Reykdal – hún frumsýndi fyrir stuttu síðan á Hönnunarmars nýja og glæsilega skartgripalínu ásamt ljósmyndum eftir Önnu Maggý sem eru svo fallegar.

Skartið er allt handgert á vinnustofu Hlínar á Granda og er því hver gripur einstakur, Crystal Clear línan er gerð úr kristöllum og náttúrlegum steinum og er útkoman glitrandi og ó svo falleg.

Það styttist í allar útskriftir og dásamlega brúðkaupstímabilið einnig að hefjast og því er tilvalið að kynna sér þessa fallegu íslensku skartgripahönnun sem ég er svo skotin í ♡

 

Ljósmyndari : Anna Maggý 

Ég gæti vel hugsað mér að eiga svona fallegt skart ♡ Sjá alla línuna hér. 

 // Fylgstu einnig með á Instagram @svana.svartahvitu 

NÝMÁLAÐ & ÉG ELSKA ÞENNAN LIT

Skrifa Innlegg