fbpx

DÖKKT & LJÓST Í BOÐI PELLU HEDEBY

IkeaSvefnherbergi

Pella Hedeby er ein af mínum uppáhalds stílistum & þessar myndir hér að neðan eru frá  nýlegu verkefni sem hún sá um að stílisera. Um er að ræða uppstillt svefnherbergi fyrir Ikea en þau eru svo heppin að njóta hennar krafta – þessi kona er nefnilega snillingur. Dökkt og ljóst, hvort heillar ykkur meira?

*Geisp. Ég væri til í að sofa hér í nótt.

Til að sjá lista með vörum sem sjást á myndinni – smelltu hér.   Til að sjá lista með vörum sem sjást á myndinni – smelltu hér.

Myndir : Ragnar Ómarsson fyrir Ikea

// Fylgstu einnig með á Instagram @svana.svartahvitu 

FANTAFLOTT SKANDINAVÍSKT HEIMILI -

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

  1. Rakel

    7. August 2019

    Þetta dökka svefnherbergi er alveg að heilla :)