fbpx

BROT AF BÚSTAÐ ÞEKKTASTA BLOGGARA SKANDINAVÍU

Heimili

Ein af mínum uppáhalds bloggurum er hún Niki hjá My Scandinavian home og nýlega deildi hún þessum dásamlegu myndum af eldhúsinu sem hún hefur verið að taka í gegn í bústaðnum sínum. Algjör sveitasæla og útkoman er algjörlega frábær, það er hálf ótrúlegt að sjá myndina af rýminu hvernig það var áður en ég sýni hana hér neðar.

Kíkið á þessa frábæru breytingu,

Og svo fyrir myndin:

Myndir via My Scandinavian home

Ótrúlegar breytingar ekki satt! Kíkið endilega við á færsluna hjá Niki og þar er hægt að sjá hvaðan innréttingar og tæki eru ásamt fleiri myndum ♡

// Fylgstu einnig með á Instagram @svana.svartahvitu 

PENTHOUSE Á MALLORCA - DRAUMUR!

Skrifa Innlegg