fbpx

BJART & FALLEGT DRAUMAHEIMILI

Heimili

Ég vona að páskafríið sé að fara vel með ykkur ♡

Í dag ætla ég að sýna ykkur glæsilegt heimili en hér býr hin sænska Casja Berndtsdotter sem er hönnunarnemi og listrænn stjórnandi í Ikea. Hægt er að fylgjast með Casja hér á Instagram en hún er með fallegan stíl og er dugleg að deila innblæstri með fylgjendum sínum.

Kíkjum í heimsókn –

        

Myndir via My Scandinavian Home

// Fylgstu einnig með á Instagram @svana.svartahvitu 

50 FALLEGAR PÁSKASKREYTINGA HUGMYNDIR

Skrifa Innlegg