fbpx

50 FALLEGAR PÁSKASKREYTINGA HUGMYNDIR

DIYFyrir heimiliðHugmyndir

Páskarnir eru einn besti tími ársins að mínu mati, frí með fjölskyldunni án alls stress, nóg af súkkulaði og kósýheitum og ekki má gleyma ómissandi föndrinu. Ég elska að föndra og sem betur fer elskar sonur minn það líka, á hverju ári málum við páskaegg og skreytum greinar. Ég man svo vel um hverja páska voru heilu kassarnir dregnir fram hjá mömmu með páskaskrauti og föndri frá okkur systrum og við fengum að skreyta stofuna. Einn daginn verður minn kassi orðinn jafn fullur og heimilið okkar fyllist af páskaskrauti – það er ekkert skemmtilegra en fallegt heimagert föndur að mínu mati ♡

Hér eru nokkrar fallegar páskamyndir flestar af handmáluðum eggjum sem gefa ykkur vonandi hugmyndir,  – njótið!

Myndir // Pinterest @svartahvitu

Ég vona að fríið ykkar verði mjög ljúft!

// Fylgstu einnig með á Instagram @svana.svartahvitu 

MYNDIR HÉÐAN HEIMA

Skrifa Innlegg