fbpx

ALLT SEM ER BLÁTT BLÁTT….

Heimili

Það er eitthvað svo ótrúlega heillandi við blá heimili og hér er eitt slíkt á ferð. Sjáið hvað litirnir eru fullkomnir saman, mildur blár á veggjum á móti dökk bláum lit á hurðum sem skapar dýpt, og svo er það hlýr grár litur á svefnherbergi og á eldhúsi – algjört æði. Og útkoman er afslöppuð og elegant.

Kíkjum í heimsókn á þetta sjarmerandi heimili staðsett í hjarta Gautaborgar, í byggingu sem er frá árinu 1890.

 

Myndir via Stadshem / Stílisering Grey Deco / Ljósmyndari Janne Olander

Fallegt ekki satt? Þessi blái litur er algjör draumur!

 // Fylgstu einnig með á Instagram @svana.svartahvitu 

FALLEG ÚTISVÆÐI - 60 HUGMYNDIR

Skrifa Innlegg