fbpx

AFSLAPPAÐ & FALLEGT HEIMA HJÁ FATAHÖNNUÐI

Heimili

Innlit helgarinnar er þetta dásamlega fallega og notalega sænska heimili þar sem fatahönnuðurinn Elin Alemdar býr ásamt fjölskyldu sinni – þegar hún er ekki stödd í New York.

Elin stofnaði og rekur sænska lúxus fatamerkið Stylein sem mætti segja að einkennist af einfaldleika og hreinum skandinavískum stíl, það kemur þó smá á óvart hvað heimilið er í raun hlýlegt og klassískt. Allir litirnir, sérstaklega þessi mildi ljósgræni og ljósgrái parast svo fullkomnlega saman við innbúið, hvít marmaraborðin, grár sófinn og brúnar leður Sjöur, þetta er fullkomin blanda. Kíkjum í heimsókn,

Viðtalið má lesa í heild sinni hér hjá Elle Decoration-  

Myndir / Elle Decoration.se

Eigið góða helgi!

// Fylgstu einnig með á Instagram @svana.svartahvitu 

PANTONE LITUR ÁRSINS 2019 : LIVING CORAL

Skrifa Innlegg