fbpx

48 FM BLEIKT HEIMILI HJÁ VÖRUHÖNNUÐUM

Heimili

Helgarinnlitið er á sínum stað og í þetta sinn varð heimili hjá sænskum vöruhönnuðum fyrir valinu. Þau Stina Löfgren og Mattias Chrisander hönnuðu og sérsmíðuðu ekki einungis innréttingar í eldhús og svefnherbergi heldur líka húsgögn sem smellpassa inná 48 fermetra heimilið þeirra þar sem stórsniðugar lausnir vekja athygli mína. Litapallettan er dásamleg og stíllinn persónulegur. Kíkjum í heimsókn…

Myndir:  Jonas Gustavsson via Elle Decoration

Hér fann ég nokkrar hugmyndir sem ég ætla að punkta niður hjá mér en ég er ótrúlega hrifin af þessu fallega heimili og góðum lausnum sem hér má finna.

Eigið góða helgi – ég er farin út að leika í snjónum ♡

// Fylgstu einnig með á Instagram @svana.svartahvitu 

GULLFALLEGT & EINSTAKT ÁSTRALSKT HEIMILI

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

 1. Torfhildur Jónsdótti

  19. January 2019

  flott skóhilla , hvaðan ætli hún sé ?

  • Svart á Hvítu

   23. January 2019

   Ég vildi sko óska þess að ég vissi það – hrikalega smart!