fbpx

VINNINGSHAFI Í TRIBO GJAFALEIKNUM

Við Elsa erum í skýjunum yfir þátttökunni í Tribo gjafaleiknum. Það voru 114 komment á færsluna og öll mjög skemmtileg! Það eru greinilega margar hrifnar af Coral hálsmeninu enda ótrúlega falleg litasamsetning þar á ferð. Það er alltaf jafn erfitt að geta bara gefið einn vinning en með random.org fékk ég upp þetta komment:

Sandra Karen

…Til hamingju kæra Sandra Karen með nýja Tribo hálsmenið þitt! Þú getur valið þér hálsmen í Level í Mosfellsbæ og vonandi verður valkvíðinn ekki of mikill.

t5

Takk allar kærlega fyrir þátttökuna og eigið góða helgi <3

xx

Andrea Röfn

MORGUNSTUND

Skrifa Innlegg