Andrea Röfn

22 ára fyrirsæta sem hefur m.a. gaman af tísku, íþróttum og dansi. Búsett í Reykjavík en stöðugt á flakki um heimsins höf.

VIÐTAL – MORGUNBLAÐIÐ

Í gær birtist viðtal við mig í Tísku, aukablaði Morgunblaðsins. Þar var ég spurð ýmissa spurninga um lífið og tilveruna, aðallega um tísku. Endilega nælið ykkur í eintak af Mogganum eða lesið viðtalið hér, myndirnar sem mamma sendi mér frá Íslandi eru bara nokkuð skýrar :-)

xx

Andrea Röfn

Skildu eftir komment...