fbpx

ÞRENNT Á ÞRIÐJUDEGI

ÓSKALISTINN

Þrennt fínt á þriðjudegi.. Peysa: & Other Stories – þessi litur æpir á mig. Buxur: Cypress frá Eytys – Húrra Reykjavík. Ég á þessar buxur í gallabuxnaefni og þær passa loksins eftir meðgönguna – sniðið er tryllt og ég fíla þessa áferð í botn. Buxurnar eru á útsölu núna, ég mæli með. Skór: Balenciaga – ég hef verið veik fyrir reimuðum boots síðan ég eignaðist mitt fyrsta par í grunnskóla. Þessir líta virkilega vel út og eru bæði veglegir og gæjalegir.

Andrea Röfn

Fylgið mér á instagram: @andrearofn

MOTHERHOOD - HULDA SIF

Skrifa Innlegg