fbpx

SONS

FYRIR HANNÍSLENSKT

SONS er nýtt vörumerki skapað af vinunum Oddi og Ólafi Fannari. Hjá SONS fást handgerð bindi, slaufur og klútar, allt úr 100% ull, silki og bómull. Strákarnir hafa báðir reynslu af búðarmennsku og miklar skoðanir á tísku. Að þeirra sögn er SONS það sem þeim fannst vanta áður – gæði sem eru nógu góð til að þeir myndu sjálfir vilja nota vörurnar, en án þess að rukka heilan handlegg fyrir.

Vörurnar eru fáanlegar í netverslun merkisins, www.sons.is, og mæli ég með því að þið kíkið þangað á úrvalið sem er í boði. Að mínu mati er þetta frábær hugmynd í jólapakkann!

xx

Andrea Röfn

LEÐURBUXUR

Skrifa Innlegg