fbpx

SKÓR DAGSINS

Einhver ykkar muna eflaust eftir því þegar ég bloggaði um Weekday og allt það fína sem ég óskaði mér þaðan. Á þeim lista voru þessir hælar frá Cheap Monday

Núna eru þeir mínir – og urðu það reyndar fyrir u.þ.b einum og hálfum mánuði. Mamma mín yndislega fór í eina af mörgum vinnuferðum sínum til Skandinavíu og kom með þá óvænt heim handa mér – það borgar sig að vera með blogg!

Ég hef notað þá mikið síðan ég fékk þá og gekk t.d. í þeim um alla London án þess að verða þreytt – fullkomnir hversdagshælar sem virka líka við fín tækifæri.

Þið getið fengið þá hérna.

Andrea Röfn

 

TWIN WITHIN

Skrifa Innlegg

5 Skilaboð

  1. Elísabet Gunn

    25. October 2012

    Mér finnst þeir flottari svona “used” :)
    Skvísan þín !

  2. Hafdís

    25. October 2012

    Finnst þeir mun flottari á þér en á mótelinu! Þú ert alveg að selja þá!

  3. Hafdís

    25. October 2012

    Þetta er víst módel en ekki mótel!

    • Andrea Röfn

      25. October 2012

      Ég er sammála, ég fíla þá betur eftir allt labbið! :)

  4. Sunneva

    26. October 2012

    Þeir eru svo flottir!!
    xx