fbpx

ROSIE X GALVAN LONDON

GALVAN LONDON, fatamerki hinnar íslensku Sólveigar Káradóttur, hefur verið á hraðri uppleið frá því að fyrsta línan var kynnt árið 2014. Sola er listrænn stjórnandi Galvan en ásamt henni koma þrjár aðrar konur að merkinu sem stofnað var í London.

Galvan hefur haslað sér völl meðal frægra tískuhúsa og hafa fjölmargar stórstjörnur klæðst hönnuninni. Þar má nefna Kate Hudson, Rihanna, Sienna Miller, Kate Moss, Gwyneth Paltrow, Cheryl Cole, Selena Gomez, Jennifer Lawrence, Elizabeth Olsen og Khloe Kardashian.

Nýjasta stórstjarnan á lista Galvan er fyrirsætan og leikkonan Rosie Huntington-Whiteley. Myndirnar eru frá kvöldverði Galvan for Opening Ceremony sem haldinn var af Swarovski í Los Angeles í gærkvöldi.

r3

r2

r1

GORGEOUS – kjóllinn er til sölu hér

 

galvangirls

Viðtal VOGUE við Galvan teymið er að finna hér.

GALVANLONDON.COM

 xx

Andrea Röfn

FORÚTSALA GK REYKJAVÍK Í DAG

Skrifa Innlegg