fbpx

NEW IN – SUPERGA

NEW IN

Ætli 1/3 af bloggunum mínum snúist ekki um skó. Ég elska skó fyrir það leiti að það er auðvelt að skoða þá og komast í gegnum stórt úrval skópara. Outfittin mín eru margoft plönuð út frá þeim skóm sem mig langar að klæðast þann daginn.

Nýjasta skóparið mitt er frá SUPERGA – en skórnir fást í GS Skóm í bæði Kringlunni og Smáralind. Merkið er ítalskt frá árinu 1911 – ekki nema 104 ára! Skórnir hafa sést víða síðasta árið og eru andlit merkisins m.a. Suki Waterhouse, Rita Ora og Olsen systurnar. Svo hefur hún Elísabet okkar einnig skrifað um ágæti Superga og verið dugleg að ganga í þeim um borgir Evrópu.

Processed with VSCOcam with f2 preset

Processed with VSCOcam with f2 preset

Processed with VSCOcam with f2 preset

Ég var með töluverðan valkvíða í dag þegar ég valdi milli hvíta parsins og þess silfurlitaða. Að vísu fæ ég valkvíða yfir öllu.

Processed with VSCOcam with f2 preset

Processed with VSCOcam with f2 preset

Processed with VSCOcam with f2 preset

Processed with VSCOcam with f2 preset

Processed with VSCOcam with f2 preset

 

Processed with VSCOcam with f2 preset

Processed with VSCOcam with f2 preset

Processed with VSCOcam with f2 preset

Processed with VSCOcam with f2 preset

Silfurlitaða parið varð að lokum fyrir valinu – það er hægt að klæða þá á svo marga vegu og svo var orðið allt of langt síðan ég átti silfurlitaða skó.

Superga eru super comfy og super chic – kosta á bilinu 13.995 – 17.995

xx

Andrea Röfn

FATAMARKAÐIR HELGARINNAR

Skrifa Innlegg