fbpx

KJÓLARNIR Á ÓSKARNUM

ÓSKARINNVERÐLAUNAHÁTÍÐ

Glitz & glamour!! Vá hvað mér finnst alltaf gaman að horfa á Óskarsverðlaunin og Rauða dregilinn. Kjólarnir á dreglinum eru hver öðrum fallegri. Mér finnst þeir yfirleitt skiptast í tvennt; gríðarlega fallega og sérstaka kjóla, og svo þessa amerísku silki-dúllu-slaufukjóla sem heilla mig sjaldnast. Svo er alltaf einhver töffari sem mætir í dragt eða kjól með buxum. Í ár var mikið um pallíettur, upptekið hár, einlita kjóla og 90’s vibe.

Þetta eru uppáhalds kjólarnir mínir.

rs_634x1024-160228160052-634-2016-oscars-academy-awards-naomi-watts

Naomi Watts í Armani

rs_634x1024-160228155016-634-Academy-Awards-Oscars-saorise-ronan.cm.228

Saoirse Ronan í Calvin Klein

rs_634x1024-160228160619-634-Academy-Awards-Oscars-olivia-munn.cm.228

Olivia Munn í Stella McCartney

512919460

Charlize Theron í Christian Dior

rs_634x1024-160228153227-634.Daisy-Ridley-Oscars-2016-Academy-Awards

Daisy Ridley í Chanel Haute Couture

rs_634x1024-160228155024-634.Olivia-Wilde-Oscars-2016-Academy-Awards

Olivia Wilde í Valentino Haute Couture

kelly-ripa-oscars-best-dressed-2016

Kelly Ripa í Dennis Basso

rs_634x1024-160228162617-634-jennifer-garner-2016-oscars-academy-awards-mh-022816

Jennifer Garner í Valentino

rooney-mara-oscars-best-dressed-2016

Rooney Mara í Givenchy Haute Couture

priyanka-chopra-oscars-best-dressed-2016

Priyanka Chopra í Zuhair Murad

jennifer-lawrence-oscars-best-dressed-2016

Jennifer Lawrence í Dior

cate-blanchett

Cate Blanchett í Armani Privé

rachel-mcadams-oscars-best-dressed-2016

Rachel McAdams í August Getty Atelier

88th Annual Academy Awards - Arrivals

Lady Gaga í Brandon Maxwell – töffari as usual

88th Annual Academy Awards - Arrivals

Helen Lasichanh og Pharrell

margot-robbie-oscars-best-dressed-2016

Margot Robbie í Tom Ford

Topp 3 að mínu mati:

1. Rooney Mara

2. Naomi Watts

3. Charlize Theron

main

xx

Andrea Röfn

P.S! Hérna eru tveir herramenn sem mega alls ekki vera skildir út undan.

022816-oscars-jacob-tremblay

Sjarmatröllið Jacob Tremblay í Armani.

leonardo-dicaprio1

Og að sjálfsögðu Leo okkar allra. Ó hvað ég vona að hann vinni!!

BIRTHDAY GIRL

Skrifa Innlegg