fbpx

HYPEBAE X HÚRRA REYKJAVÍK

HÚRRA REYKJAVÍK

English below

Það var virkilega gaman að vakna í morgun og sjá umfjöllun Hypebae um Húrra Reykjavík Women.

Hypebae.com er afsprengi Hypebeast.com en síðurnar tvær eru virtustu streetwear síður í heimi. Það er því risastórt að fjallað hafi verið um búðina okkar á Hypebae. Við erum í skýjunum.

Ég læt fylgja með skjáskot af umfjölluninni, ásamt myndum af búðinni sem birtust einnig á síðunni. Myndirnar tók Snorri Björns.

1

2

5141131089126137415

// It was a pleasure waking up this morning to  Hypebae’s feature on Húrra Reykjavík. Hypebae and Hypebeast are the two biggest streetwear blogs in the world so it’s huge for us to be featured there. Photos are taken by Snorri Björns.

Andrea Röfn

SNEAKERS OF THE DAY

Skrifa Innlegg