fbpx

HÁTÍÐARKVEÐJA

JÓL

Gleðileg jól kæru lesendur! Ég vona að þið hafið það ljúft yfir hátíðarnar og njótið í faðmi fjölskyldu og vina.

Ég keypti flestar jólagjafirnar í gær og kláraði jólahreingerninguna rétt í þessu. Stressið er ekki meira en það hér á bæ.

Processed with VSCOcam with f2 preset

Nú ætla ég að gera mig fína og fara svo í þennan fína jólatopp sem ég keypti í Nostalgíu í vikunni. Ef þið eruð farin að spá í áramótadress þá er allt úti í pallíettum bæði í Nostalgíu og Spútnik þessa dagana!

Jólakveðja

xx

Andrea Röfn

DIMMBLÁ

Skrifa Innlegg