fbpx

GRAMMY VERÐLAUNIN

FJÖLMIÐLARVERÐLAUNAHÁTÍÐ

Tónlistarverðlaunin Grammys fóru fram á sunnudagskvöld. Líkt og ég hef áður komið inn á er fatavalið á Grammys yfirleitt mun frjálslegra og afslappaðra en á verðlaunahátíðum eins og Óskarnum og Golden Globes. Í ár mátti sjá mikið af pallíettum, fjöðrum, feldum, óhefðbundnum sniðum, lituðum kjólum, lituðu hári, mikið hold og lengi mætti telja.

Hér eru dress kvöldsins ásamt nokkrum skemmtilegum mómentum. Sumt fíla ég ekki en finnst alveg þess virði að hafa með enda eftirtektarverð dress og öðruvísi.

Gwen-Stefani-Vogue-9Feb15-Rex_b_592x888

Uppáhalds lúkkið mitt frá kvöldinu. Gwen Stefani í Atelier Versace.

Taylor-Swift-Vogue-9Feb15-Rex_b_592x888Taylor mín í kjól frá Elie Saab. Hún er þekkt fyrir að vera mjög hefðbundin á verðlaunahátíðum en breytti út af laginu í þetta skiptið. Þetta er kjóll sem ég giska á að elskendur hennar elska en þeir sem fíla hana ekki fíla kjólinn ekki heldur. Ég fíla hana og fíla kjólinn – þó að mér finnist skórnir örlítið „off”.

Beyonce-Vogue-9Feb15-Getty_b_592x888Beyoncé í kunnuglegum aðstæðum með verðlaunagripi í höndunum

Madonna-Taylor-Swift-Vogue-9Feb15-Getty_b_592x888Tvær drottningar

Kim-Kardashian-Kanye-West-Vogue-9Feb15-Getty_b_592x888

Hjónin í sínu fínasta pússi. Kanye valdi kjólinn á Kim sem er frá Jean Paul Gaultier. Hann minnir mig því miður smá á ofurfínan baðslopp. En nýja klippingin hennar finnst mér mjög flott.

Nicki-Minaj-Vogue-9Feb15-Rex_b_592x888_1

Nicki Minaj í Tom Ford

Pharrell-Williams-Paul-McCartney--Vogue-9Feb15-Getty_b_1080x720Pharrell og Paul McCartney

463026206_10-1423451982

Þarna sést Kanye í Yeezy 750 Boost skónum sem hann hannaði með Adidas. Ruuuglaðir.

Sam-Smith-awards-Vogue-9Feb15-Getty_b_592x888_1

Sam Smith kom, sá og sigraði

Miranda-Kerr-after-party-vogue-9feb15-Getty_b_592x888

Miranda Kerr í partýi eftir Grammys

Paul-McCartney-Kanye-West-Rihanna--Vogue-9Feb15-Getty_b_1080x720

Paul McCartney, Rihanna og Kanye West

jane-fonda-600x800

Jane Fonda sló öllum við þetta kvöld í samfestingi frá Balmain. Fyrir þá sem ekki vissu þá er hún 77 ára gömulBeyonce-Knowles-Vogue-9Feb15-Rex_b_592x888

Beyoncé í Proenza Schouler

9-2674301-scn090215grammy14_t460

Söngkonan Sia sem kýs oft að láta andlit sitt ekki sjást ásamt dansaranum Maddie Ziegler sem er 12 ára og hefur dansað í tveimur myndböndum SiaRihanna-Vogue-9Feb15-Rex_b_426x639Rihanna í prinsessukjól frá Giambattista Vali sem tók þrjú sæti í salnum. Rihanna-Blue-Ivy-Carter-Vogue-9Feb15-Getty_b_1080x720

Rihanna & Blue Ivy

Miley-Cyrus-Vogue-9Feb15-Rex_b_592x888

Miley Cyrus í Alexandre Vauthier

Madonna-Vogue-9Feb15-Rex_b_592x888

Madonna í Givenchy. Mér finnst því miður ekkert flott við þetta og sýnist flestir fjölmiðlar vera sammála mér.

Charli-XCX-Vogue-9Feb15-Rex_b_592x888

Charli XCX í Ken smókingnum úr Barbie línu Jeremy Scott fyrir Moschino. Hún vill augljóslega ekki týnast í fjöldanum.

Jessie-J-Vogue-9Feb15-Rex_b_592x888

Jessie J í Ralph & Russo

John-Legend-Chrissy-Teigen-Vogue-9Feb15-Rex_b_592x888

Chrissy Teigen í Emilio Pucci og John Legend

ciara-600x800

Ciara í Alexandre Vauthier

1423450500-209c00e90a06f1da7e29389a6d5be99b-1366x1915

Pharrell og Helen Lasichanh

Pharrell-Williams-Jay-Z-Kanye-West--Vogue-9Feb15-Getty_b_1080x720

Pharrell, Jay Z, Kanye West

463013982-1423441243

Ariana Grande í Atelier Versace

463015008-1423441949

Katy Perry í Zuhair Murad

osbourne9f-1-webKelly Osbourne

Það mætti segja að klæðnaðurinn á hátíðinni í ár hafi verið bæði heðfbundinn og mjög óhefðbundinn.

Endilega skiljið eftir skoðun..

 xx

Andrea Röfn

OUTFIT

Skrifa Innlegg