fbpx

YFIRHÖNNUÐUR ARTEK BÝR SMART –

Heimili

Það kemur varla á óvart að yfirhönnuður finnska hönnunarveldisins Artek búi nokkuð huggulega, og hvað þá þegar Lotta Agaton stílistadrottningin sjálf mætir á svæðið og stillir öllu vel upp. Það má vissulega sjá nokkra gullmola úr smiðju Artek á þessu fallega heimili en þó kemur það mér skemmtilega á óvart að hún er ekki óhrædd við að sýna hönnun úr öðrum áttum og má þar nefna húsgögn og ljós frá Vitra, Fritz Hansen og Louis Poulsen.

Hér gæti ég búið ♡

Myndir via Residence Magazine

HEIMILI ÓLAFS ELÍASSONAR ER DRAUMI LÍKAST

Skrifa Innlegg

Hætta við svar

Skilaboð 1

  1. Þórlaug Einarsdóttir

    24. April 2018

    Takk fyrir frábært blogg :), en veist þú nokkuð hvar marmarastofuborðið á myndunum fæst á Íslandi.
    Bkv Þórlaug