fbpx

UPPÁHALDS INSTAGRAM: BOHEMDELUXE

Heimili

Screen Shot 2015-12-28 at 16.06.53Þá er það síðasta færsla ársins og fyrir valinu varð enn ein instagramsíðan sem ég held uppá. Í þetta skiptið er það hjá henni Jenny hjá Bohem deluxe en nafnið segir líklega allt sem segja þarf. Jenny starfar sem innanhússstílisti og því er öllum hlutum og húsgögnum afar smekklega raðað á þessu heimili.  Fínn innblástur svona í lok árs, er ekki janúar annars mánuður breytinga og tiltekta? Það er að minnsta kosti skráð í dagatalið mitt!

Screen Shot 2015-12-28 at 16.01.20Screen Shot 2015-12-28 at 16.05.37 Screen Shot 2015-12-28 at 16.05.18 Screen Shot 2015-12-28 at 16.04.47 Screen Shot 2015-12-28 at 16.04.16 Screen Shot 2015-12-28 at 16.04.04 Screen Shot 2015-12-28 at 16.03.51 Screen Shot 2015-12-28 at 16.03.31Screen Shot 2015-12-28 at 16.07.54 Screen Shot 2015-12-28 at 16.02.54 Screen Shot 2015-12-28 at 16.01.58 Screen Shot 2015-12-28 at 16.01.53 Screen Shot 2015-12-28 at 16.01.34Screen Shot 2015-12-28 at 16.07.14Screen Shot 2015-12-28 at 16.00.50

Allar myndir fengnar að láni frá @bohemdeluxe

Vill svo einhver benda Farmers Market fólkinu á það að hefja framleiðslu á hlébarða ullarpúðanum á efstu myndinni, þeir ættu líklegast að eiga einhverja afganga af hlébarðapeysunum þeirra frægu! Þetta heimili er annars algjör draumur í dós, eða iittala krukku ef því er að skipta. Smekkkona með meiru sem býr þarna… hehemmm best að taka örlítið til í dag:)

Ég vona að kvöldið uppfylli allar ykkar væntingar og að þið eigið gleðileg áramót í faðmi fjölskyldu og vina. Heyrumst aftur á nýja árinu!

Screen-Shot-2015-04-23-at-22.38.4211

ÁRAMÓTAINNLIT & DEKKAÐ BORÐ

Skrifa Innlegg