TOM DIXON ÁST

Heimili

Ég veit að nokkur ykkar þarna úti deila ást minni á Tom Dixon. Ég held mest upp á ljósin hans þrátt fyrir að úrvalið af flottum fylgihlutum fyrir heimilið eftir hann sé orðið mjög gott. Ljósin eru þó alveg sér á báti, flest þeirra verða að miðpunkti athyglinnar í rýminu og þau fara framhjá fæstum. Algjörlega punkturinn yfir i-ið.

Þessi íbúð væri allt önnur ef það væri ekki fyrir Beat ljósin og koparljósin.

TD1TD5TD4TD2TD8 TD7

TD4 TD2 TD3

Virkilega falleg íbúð! Og nokkrir draumahlutir sem þarna má sjá, Mega Dot rúmteppið situr hátt á óskalistanum ásamt DLM hliðarborðinu frá HAY.

Björt og fullkomin íbúð! Sammála?:)

ÖÐRUVÍSI NÁTTBORÐ

Skrifa Innlegg

4 Skilaboð

 1. Hrund

  20. June 2014

  Veistu hvaðan lampinn á fjórðu neðstu myndinni er? :)

 2. Una Unnars

  20. June 2014

  Ég deili.. :) en veistu eitthvað um þessa stóla?

 3. Kristbjörg Tinna

  21. June 2014

  Ég ELSKA Tom Dixon <3