fbpx

ÞAR SEM GAMALT & NÝTT MÆTIST

EldhúsHeimili

Þetta dásamlega fallega kanadíska heimili birtist á dögunum hjá Niki á Scandinavian home síðunni og ég má til með að deila þessari fegurð með ykkur. Hér býr Anna Church ásamt eiginmanni og tveimur börnum í Toronto, Kanada. Eldhúsið vakti athygli mína en hér mætist það gamla nýju eins og sjá má með tignarlega klassíska rósettu í loftinu á móti nútímalegri eldhúsinnréttingu. Vá hvað það kemur vel út ♡

Myndir : My Scandinavian Home 

// Fylgstu einnig með á Instagram @svana.svartahvitu 

RÆKTAR & SKIPULAGSTIPS FRÁ ALE SIF

Skrifa Innlegg