fbpx

SVART & HVÍTT HEIMA HJÁ INNANHÚSSHÖNNUÐI

Heimili

Það er eitthvað afskaplega heillandi við þetta afslappaða heimili þar sem listaverk, hönnun og bækur fá að njóta sín á látlausan og smart hátt. Hér býr innanhússhönnuðurinn Maria Karlberg en fallega heimilið hennar birist hjá Niki á Scandinavian home á dögunum –

Kíkjum í heimsókn

   

Myndir : My Scandinavian Home

// Fylgstu einnig með á Instagram @svana.svartahvitu 

SJARMERANDI OG LJÓST HEIMILI

Skrifa Innlegg