fbpx

SUNDAY INSPO

Fyrir heimilið

Það er eitthvað við þessar þrjár myndir sem gjörsamlega draga mig inn og láta mig langa til að sjá meira. Ég er búin að geyma þær í nokkra daga í tölvunni sem efni í langa færslu en finnst tilvalið að deila þeim í dag á þessum fína sunnudegi og hafa því færslu dagsins í styttra lagi. Ég vona að þið eigið góðan dag hvort sem það er prófalestur eða annað örlítið skemmtilegra.

aW1hZ2VzMDIuZmFzYWQuZXUvMzEzLzQwMDIxNS80Njk3NzMvaGlnaHJlcy80NjM1NTMxLmpwZ3cxOTIwaDBtcmVzaXplcjBzMGIwdGMxMDA= dromhem_badrum2-700x933 dromhem_matplats_vitrinskap-700x467

Ég minni á að ég pinna reglulega fallegar myndir á Pinterest, sjá hér. 

019c0d703b34e8284b7bcdbef254452c

 

Þá er það að koma sér í gírinn fyrir komandi viku, ég hef á tilfinningunni að hún verði mjög góð!

Screen-Shot-2015-04-23-at-22.38.421111

TOMORROW TOMORROW...

Skrifa Innlegg