fbpx

TOMORROW TOMORROW…

BarnaherbergiPersónulegt

Bjartur-herbergi

Tomorrow tomorrow eru orðin sem fylgdu mynd úr herberginu hans Bjarts á instagram síðunni minni um daginn. Ég nefnilega lofaði að birta loksins myndir af tjaldinu hans  sem ég gerði fyrir nokkru síðan og segja frá hvernig ég bjó það til, hann eignaðist líka nýlega Ikea leikeldhús sem ég breytti örlítið og ég ætla að sýna betri myndir af því. En það vill svo til að ég er á leiðinni til útlanda í smá sól og sumaryl og þá þurftu þessar færslur að víkja fyrir öðrum verkefnum sem biðu mín:) Ég veit þó að þið fyrirgefið mér það, ég skelli mér í þetta um leið og ég kem heim aftur. Þangað til er ég búin að tímastilla nokkrar mjög góðar færslur fyrir ykkur!  x Svana

Screen-Shot-2015-04-23-at-22.38.421111

HAFSTEINN & KARITAS SELJA!

Skrifa Innlegg