fbpx

“Bjartur Elías”

BJARTUR ELÍAS & NÝJA MYNDAVÉLIN

Eitt af mínum markmiðum ár eftir ár er það að taka betri ljósmyndir. Ég hef ýtt þessu markmiði á undan […]

PÁSKAFRÍIÐ OKKAR

Páskafríið hefur verið einstaklega ljúft hjá okkur fjölskyldunni, við höfum verið á dálitlu flakki fram og tilbaka í bústaðinn sem hefur […]

3 ÁRA AFMÆLIÐ ♡

Fyrir stuttu síðan héldum við fjölskyldan upp á 3 ára afmæli Bjarts Elíasar sem heppnaðist vel eða svona miðað við hvað […]

JÓLAMYNDATAKA: TAKA 1

Ég lét loksins verða að því að fara með Bjart í (jóla) myndatöku fyrr í vikunni eftir að hafa slegið […]

IGLO+INDI 8 ÁRA

Við mæðginin kíktum í afmælisboð hjá Iglo+Indi í dag í tilefni 8 ára afmælis þeirra (vá). Ég er kannski ekki […]

2 ÁRA AFMÆLIÐ ♡

Í gær héldum við loksins upp á 2 ára afmælið hans Bjarts og buðum fjölskyldunni í kökuboð. Ég var búin […]

HUGMYNDIR FYRIR BARNAAFMÆLI

Ég hef verið með hugann við barnaafmæli síðustu daga en í dag höldum við loksins upp á 2 ára afmælið […]

TOMORROW TOMORROW…

Tomorrow tomorrow eru orðin sem fylgdu mynd úr herberginu hans Bjarts á instagram síðunni minni um daginn. Ég nefnilega lofaði að birta loksins […]

ÓSKALISTI BARNSINS

Ef að barnið mitt kynni að tala þá er ég viss um að þetta væru þeir hlutir sem hann myndi […]

MÁNUDAX

Ég er enn að reyna að koma mér í betri gír á instagram og birta þar fleiri myndir frá daglegu […]