fbpx

SUMARIÐ 2020 MEÐ H&M HOME

H&M home

Ég er komin til Grikklands í huganum að skoða þessar sumarlegu myndir úr smiðju H&M Home – sumarið verður litríkt og ljúft samkvæmt sumarlínunni þeirra í ár sem innblásin er af hafinu og sólríkri strönd.

Leyfum myndunum að tala sínu máli – og koma okkur í sumarskap.

 Myndir H&M

// Fylgstu einnig með á Instagram @svana.svartahvitu

LITADÝRÐ Í PARÍS

Skrifa Innlegg